Heimilisfriður er meðferðar- og þekkingarmiðstöð um ofbeldi í nánum samböndum sem býður upp á niðurgreidda sálfræðimeðferð fyrir ofbeldisgerendur í nánum samböndum af báðum kynjum og áhættumatsviðtöl við þolanda ofbeldis. Fyrir þá sem beita andlegu og líkamlegu ofbeldi. Aðsetur: Höfðabakki 9, 110 Reykjavík.
Sími: 555 3020
Netfang: heimilisfridur@shb9.is
Vefsíða: heimilisfridur.is
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið