Hitt húsið – Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum. Hitt húsið í Reykjavík rekur verkefnið Vinfús, sem ætlað er að draga úr félagslegri einangrun og efla félagstengsl ungs fólks.

Þetta er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum. Hópurinn hittist vikulega í Hinu Húsinu og starfsemin fer bæði fram innan- og utanhúss. Dagskráin er skipulögð af starfsmönnum Vinfúsar í samstarfi við þátttakendur. Hópstjórar hafa bæði mikla reynslu og þekkingu á því að starfa með ungu fólki.

Sími: 411-5500

Vefsíða: https://hitthusid.is/

Netfang: hitthusid@hitthusid.is

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram