Rauði krossinn er með hjálparsímann 1717 sem er ókeypis ráðgjöf allan sólarhringinn fyrir fólk sem þarf á stuðningi að halda vegna andlegra örðugleika eða er í sjálfsvígshugleiðingum.
Sími: 1717
Vefsíða: https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/hjalparsiminn-1717/
Staðsetning: Fjarþjónusta