Hlaðgerðarkot - Samhjálp

Meðferðin í Hlaðgerðarkoti tekur þrjá mánuði, en einstaklingar geta dvalið lengur ef þurfa þykir samkvæmt nánara samkomulagi. Fjölmargir einstaklingar hafa farið í gegnum áfengis-og vímuefnameðferð í Hlaðgerðarkoti með góðum árangri. Um helmingur þeirra sem innritast í meðferð eru á aldrinum 18-39 ára.

Umsókn og ítrekun um meðferð í Hlaðgerðarkoti er rafræn og hægt að nálgast umsóknareyðublað hér 

Vefsíða: https://www.samhjalp.is/medferdarheimili

Sími: 561-1050

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram