Hlutverkasetur

Hlutverkasetur býður upp á umgjörð, hvatningu og stuðning fyrir þá sem vilja viðhalda virkni á markvissan hátt eða auka lífsgæðin. Stefnt er að því að viðhalda eða efla sjálfsmynd gegnum verkefni, fræðslu og umræðu. Markmið er að komast út á almennan vinnumarkað, fara í nám eða auka lífsgæði. Leiðarljós Hlutverkaseturs er virk samfélagsþátttaka, að sinna hlutverkum sem gefa lífinu tilgang og þýðingu, jákvæðni og kímni.

Notandi spyr notanda: NsN er rannóknaraðferð sem hefur verið þróuð af einstaklingum með reynslu af geðheilbrigðiskerfinu. Meginmarkmið verkefnisins er að kanna stöðu, ímynd, upplifun og reynslu einstaklinga með geðraskanir, og móta þannig þjónustu út frá þörfum geðsjúkra og skapa velmetin störf. Aðsetur: Borgartún 1, 105 Reykjavík.

Sími: 517 3471

Netfang: hlutverkasetur@hlutverkasetur.is

Vefsíða: http://www.hlutverkasetur.is/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram