Vefsíða: http://www.hugarafl.is/
Sími: 414 1550
Netfang: hugarafl@hugarafl.is
Hugarafl er starfrækt fyrir alla þá sem hafa gengið í gegnum andlegar áskoranir og aðstandendur þeirra. Hjá Hugarafli er einstaklingnum veittur stuðningur við að ná bata og stjórn á eigin lífi með einstaklingsmiðaðri nálgun. Sérstaða Hugarafls er persónuleg nálgun og samstarf fagfólks og notenda geðheilbrigðisþjónustunnar á jafningjagrunni. Notendur í Hugarafli móta eigin endurhæfingu og veita öðrum stuðning sem eru í svipuðu ferli. Kjarni starfs Hugarafls er þekking og reynsla notenda og fagfólks, verkefni og hugsjónabarátta. Aðsetur: Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Staðsetning: Vesturland