Hjá Janus endurhæfingu fer fram starfs- og atvinnuendurhæfing. Markmið starfseminnar er að aðstoða fólk til að komast á vinnumarkaðinn og fyrirbyggja varanlega örorku. Boðið er upp á endurhæfingu á fjórum mismunandi brautum. Brautirnar sem í boði eru; Skólabraut, Heilsubraut, Iðjubraut og Vinnubraut. Endurhæfingin felur í sér stuðning við fólk til viðhalds eða aukningar á færni í daglegum athöfnum.
Sími: 514 9175
Netfang: janus@janus.is
Vefsíða: https://www.janus.is/
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið