Klúbburinn Geysir

Klúbburinn starfar eftir hugmyndafræði Fountain House og er tilgangur hans að virkja félaga Klúbbsins til þátttöku í samfélaginu. Lögð er áhersla á stuðning og virðingu fyrir félögum. Í starfi Klúbbsins Geysis eru engar kvaðir lagðar á félaga umfram það sem hver og einn er tilbúinn að gangast undir. Lögð er áhersla á jákvæða athygli og horft á styrkleika, í stað þess að einblína á sjúkdóminn. Aðsetur: Skipholti 29, 105 Reykjavík.

Sími: 551 5166

Netfang: kgeysir@kgeysir.is

Vefsíða: http://www.kgeysir.is/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram