Vefsíða: https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/konukot/
Sími: 511 5150
Konukot er neyðarathvarf fyrir heimilislausar konur og er ætlað að sinna grunnþörfum hvað varðar húsnæði, hreinlæti og mat. Þar er rými fyrir 12 konur. Athvarfið er opið frá kl. 17:00 til kl. 10:00 daginn eftir.
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið