Lækur - athvarf

Lækur er athvarf fyrir einstaklinga með geðrænan vanda. Athvarfið flutti nýlega í Staðarberg 6 og er aðstaðan orðin hin glæsilegasta. Eitt helsta hlutverk Lækjar er að vera öruggur og góður vettvangur fyrir fólk með það fyrir augum að draga úr félagslegri einangrun, ýta undir samskipti við aðra og styrkja andlega og líkamlega heilsu þar sem allir fá að njóta sín.

Netfang: athvarflaekur@gmail.com

Vefsíða: https://hafnarfjordur.is/laekur-er-athvarf-fyrir-folk-med-gedraenan-vanda/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram