Laut

Laut er athvarf fyrir fólk með geðraskanir. Starfsfólk Lautar leggur mikla áherslu á fjölbreytni í dagleglu starfi þar sem boðið er uppá stuðningsviðtöl, almenna ráðgjöf og einnig stuðlað að öflugu félagsstarfi. Laut býður upp á heitan mat í hádeginu fyrir 500 kr. og kaffi fyrir 100 kr. Maturinn er eldaður af starfsfólki og gestum Lautar.

Sími: 462 6632

Vefsíða: https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/gedheilsa/laut/

Staðsetning: Norðurland

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram