Meðferðarheimili Barnaverndastofu á landsbyggðinni

Samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002 er ríkinu gert að hafa tiltækar stofnanir og heimili fyrir börn sem hafa verið í afbrotum, sýna alvarlegan hegðunarvanda og/eða talin vera í vímuefnaneyslu. Meðferðarheimilin sem taka börn í langtímameðferð á vegum Barnaverndastofu eru tvö talsins og eru þau bæði staðsett á landsbyggðinni, Laugaland er í Eyjafjarðarsveit og Lækjarbakki á Rangárvöllum.

Vefsíða: http://www.bvs.is/fagfolk/urraedi-barnaverndarstofu/medferdarheimili/laekjarbakki/,http://www.bvs.is/fagfolk/urraedi-barnaverndarstofu/medferdarheimili/laugaland/

Staðsetning: Norðurland

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram