Samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002 er ríkinu gert að hafa tiltækar stofnanir og heimili fyrir börn sem hafa verið í afbrotum, sýna alvarlegan hegðunarvanda og/eða talin vera í vímuefnaneyslu. Meðferðarheimilin sem taka börn í langtímameðferð á vegum Barnaverndastofu eru tvö talsins og eru þau bæði staðsett á landsbyggðinni, Laugaland er í Eyjafjarðarsveit og Lækjarbakki á Rangárvöllum.
Staðsetning: Norðurland