Meðferðarstöðin Vík

Meðferð á Vík tekur við eftir að afeitrun á Vogi er lokið og lágmarksjafnvægi er náð. Þar er boðið upp á sérhæfð meðferðarúrræði, hvert þeirra er 28 dagar og felur í sér fyrirlestra, hópmeðferðir, verkefnatíma og einstaklingsviðtöl. Meðferðarúrræðin fara fram í tveimur aðskildum byggingum, allir eru í einstaklingsherbergi og meðferðin er algjörlega kynjaskipt.

Netfang: vik@saa.is

Vefsíða: https://saa.is/heilbrigdisthjonusta/vik/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram