MFM miðstöðin

Hjá MFM Miðstöðinni er boðið upp á einstaklingsmiðað meðferðarprógram sem stuðlar að líkamlegum, tilfinningalegum/huglægum og andlegum bata fyrir þá sem fá skimun og greiningu um sykur/matarfíkn og/eða átraskanir. Miðstöðin veitir einnig fræðslu um át- og þyngdarvanda, matar/sykurfíkn og átraskanir ásamt einstaklingsmiðuðu meðferðarprógrami. Hægt er að hafa samband gegnum vefsíðu þeirra.

Vefsíða: https://www.matarfikn.is/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram