Vefsíða: https://www.minlidan.is/
Mín líðan er ný leið í sálfræðiþjónustu á Íslandi og er fyrsta íslenska fjargeðheilbrigðisþjónustan sem fær leyfi til reksturs frá Embætti landlæknis. Mín líðan býður upp á hugræna atferlismeðferð á netinu við einkennum þunglyndis og félagskvíða. Lögð er áhersla á að draga úr vanlíðan með árangursríkum aðferðum sem sýnt hefur verið fram á að virki. Boðið er upp á fjarviðtöl sem fara fram í gegnum netið.
Staðsetning: Fjarþjónusta