Narcotics Anonymours – NA

NA eru félagasamtök sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða, samfélag karla og kvenna sem hafa átt í miklum erfiðleikum með fíkniefni. Við erum fíklar á batavegi sem hittast reglulega til þess að hjálpa hver öðrum að halda sér hreinum af fíkniefnum. Við krefjumst engra félagsgjalda eða aðgangseyris.

Eina skilyrðið fyrir inngöngu er löngunin til þess að hætta í neyslu. NA fundir eru fyrst og fremst hugsaðir fyrir fíkla eða þá sem halda að þeir eigi í vandræðum með fíkniefni. Opnir fundir eru hins vegar hugsaðir fyrir þá sem vilja kynna sér starf samtakanna, s.s. aðstandendur, sérfræðingar o.fl.

Neyðarsími NA í Reykjavík: 661 2915

Netfang: na@nai.is

Vefsíða: http://www.nai.is/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram