Netspjall Hjálparsímans 1717

Ekkert vandamál er of stórt eða lítið fyrir Hjálparsímann 1717 og netspjall Rauða krossins en árlega berast um 15 þúsund mál inn á borð 1717 sem eru jafn ólík og þau eru mörg. Hjálparsíminn er alltaf opinn, trúnaði og nafnleynd er heitið og hann er ókeypis.

Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar einmanaleika, þunglyndi, kvíða, sjálfsvígshugsanir, sjálfskaða, átraskanir, geðraskanir, sorgir og áföll, fjármál, námsörðuleika, húsnæðisvandamál, atvinnuleysi, rifrildi og samskipti, ástarmál, fordóma, barnaverndarmál, kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi, einelti og stríðni, heilbrigðisvandamál, neyslu, fíkn, kynferðismál, kynlíf, getnaðarvarnir, kynsjúkdóma. sálrænan stuðning, ráðgjöf, hlustun og upplýsingar um þau úrræði sem í boði eru í íslensku samfélagi.

Vefsíða: https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/hjalparsiminn-1717/

Staðsetning: Fjarþjónusta

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram