Njálsgata

Heimilið á Njálsgötu hefur pláss fyrir átta heimilislausa karla. Íbúar hafa sérherbergi en setustofa, eldhús og þvottaaðstaða er sameiginleg. Boðið er upp á morgunmat og eina heita máltíð á dag. Úrræðið er ætlað fyrir þann hóp heimilislausra karla sem verst eru settir og erfiðlegast hefur gengið að veita þjónustu. Ekki er gerð krafa um að umsækjandi sé hættur neyslu áfengis- og/eða annarra vímuefna. Íbúar greiða leigu og fæðisgjald.

Sími: 517 4458

Vefsíða: https://fundur.reykjavik.is/sites/default/files/agenda-items/kortlagning_a_fikniurraedum_0.pdf

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram