Vefsíða: https://www.nuvitundarsetrid.is/
Núvitundasetrið býður upp á gagnreynd námskeið og þjálfun í núvitund fyrir fólk á öllum aldri, fyrir þá sem vilja auka lífsgæði sín, eflast í starfi og fyrir þá sem eru að takast á við andleg eða líkamleg veikindi.
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið