Ný dögun

Markmið félagsins var að styðja syrgjendur og þá sem unnu að velferð þeirra. Tilgangi sínum náði Ný Dögun með eftirfarandi:

  • Efna til almennra fræðslufunda og samverustunda.

  • Veita þá upplýsingaþjónustu sem auðið er á hverjum tíma.

  • Vinna að stofnun stuðningshópa.

  • Greiða fyrir samskiptum stuðningsaðila og syrgjanda.

  • Standa fyrir námskeiðahaldi og þjálfun stuðningsaðila.

  • Efla almenna fræðslu um sorg og sorgarviðbrögð í fjölmiðlum og sem víðast á opinberum vettvangi.

Starfsemi Nýrrar dögunar og stuðningur er nú í gegnum  Sorgarmiðstöð.

Vefsíða: https://www.nydogun.is/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram