Baldur starfar sem sálfræðingur á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) en samhliða því er hann sjálfstætt starfandi. Hann hefur fengið þjálfun í Hugrænni atferlismeðferð (HAM), Sáttar- og atferlismeðferð (ACT) og Díalektískri atferlismeðferð (DAM).
Vefsíða: egget.is
Staðsetning: Allt land