Heimilislæknar sinna tilvísunum vegna sálfræði- og geðlæknaþjónustu, auk þess getur fólk leitað til sjálfstætt starfandi sálfræðinga og geðlækna. Gyða Dröfn Hjaltadóttir, Kolbjörg Lilja Benediktsdóttir, Sigurlín Hrund Kjartansdóttir, yfirsálfræðingur.
Vefsíða: https://www.hsa.is/thjonusta/gedheilbrigdi
Staðsetning: Austurland