Á sálfræðivefnum Persona.is má finna upplýsingar um sálfræðinga. Á heimasíðu Sálfræðingafélags Íslands er hægt að finna sálfræðinga sem gætu hentað ýmsum sértækum aðstæðum.
Vefsíða: http://www.persona.is/index.php?action=home&method=display
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið