Sálfræðiþjónusta á heilsugæslustöðvum á Vesturlandi

Sálfræðingar á heilsugæslustöðvum HVE sinna meðferð barna og fjölskyldna þeirra. Tilvísanir í sálfræðiþjónustu HVE koma frá heilsugæslulæknum. Helsta meðferðarúrræði er hugræn atferlismeðferð. Ef ekki næst árangur á þessu þjónustustigi mun sálfræðingur vísa á viðeigandi þjónustu, mögulega utan heilsugæslu.

Sálfræðingar eru með vinnustöðvar í Stykkishólmi og á Akranesi en reyna eftir fremsta megni að mæta fólki í viðtölum á heilsugæslustöðvum sem eru í þeirra nágrenni.

Vefsíða: https://www.hve.is/thjonusta/heilsugaeslusvid/salfraedithjonusta/

Staðsetning: Vesturland

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram