Hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands starfar hópur sálfræðinga auk iðjuþjálfa. Boðið upp á einstaklingsviðtöl fyrir alla aldurshópa, bæði í fjarþjónustu sem og á starfsstofum. Boðið er upp á fjölbreyttar og sérhæfðar hópmeðferðir, námskeið, fræðslufyrirlestra, fyrirtækjaráðgjöf og starfsdaga. Fagfólk sinnir sérhæfðum sálfræðilegum greiningum, áhugasviðsgreiningum og mati á lesblindu- og námsvanda. Sérfræðingar sinna handleiðslu fyrir fagfólk, stjórnendur, fyrirtæki og hópa. Víðtæk reynsla af áfallahjálp og sálrænum stuðningi fyrir einstaklinga og hópa.
Netfang: upplysingar@salfraedithjonusta.is
Vefsíða: https://salfraedithjonusta.is/