Smáhýsi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar rekur fjögur smáhýsi, 25m² að stærð. Markmið smáhýsanna er að veita öruggt húsnæði einstaklingum og pörum sem erfiðlega hefur gengið að útvega búsetuúrræði vegna áfengis- og/eða vímuefnaneyslu, annarra veikinda eða sérþarfa.

Íbúar þiggja stuðning í formi innlita og eftirlits sem grundvallast á dvalarsamningi með ákvæði um greiðslur vegna húsnæðisins. Íbúum smáhýsa stendur til boða að gera einstaklingsáætlun um þjónustu VOR teymis og geta fengið innlit frá teyminu alla virka daga. Þjónusta við íbúa smáhýsanna er sinnt með daglegu innliti af VOR-teymi velferðarsviðs.

Sími: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar 411 1111

Vefsíða: https://fundur.reykjavik.is/sites/default/files/agenda-items/kortlagning_a_fikniurraedum_0.pdf

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram