Áfangaheimilin Sporið og Brú eru rekin af Samhjálp. Á Sporinu er pláss fyrir 17 einstaklinga og á Brú eru 19 einstaklingsíbúðir fyrir bæði karla og konur. Íbúar greiða leigu.
Netfang Spor: afangaheimili@samhjalp.is
Netfang Brú: bru@samhjalp.is
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið