Stígamót bjóða upp á ráðgjöf á völdum stöðum utan höfuðborgarsvæðisins. Verkefnið nefnist Stígamót á staðinn og hefur það að markmiði að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á að nýta sér þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð. Nú er boðið upp á viðtöl einu sinni í mánuði á Egilsstöðum og Ísafirði.
Sími: 562 6868
Netfang: stigamot@stigamot.is
Vefsíða: https://www.stigamot.is/is/astadinn
Staðsetning: Austurland, Vestfirðir, Allt land