Þjónusta fyrir fatlað fólk

Reykjavík ber ábyrgð á þjónustu við fatlað fólk, stefnumótun, framkvæmd þjónustunnar og eftirliti með henni. Fatlað fólk á rétt á allri almennri þjónustu sveitarfélagsins en sé þjónustuþörf meiri er sértæk þjónusta veitt.

Stuðningsþjónusta felst í félagslegum stuðningi, það er stuðningi við að rjúfa félagslega einangrun einstaklinga, stuðla að aukinni félagsfærni, aðstoð við að njóta menningar og félagslífs.

Húsnæði fyrir fatlað fólk er íbúðarhúsnæði fyrir tiltekinn hóp fatlaðsfólks sem þarf aðstoð og stuðning til að búa á eigin heimili. Upplýsingar um skilyrði og umsókn á reykjavik.is.

Sími: 411 1111

Netfang: upplysingar@reykjavik.is

Vefsíða: https://reykjavik.is/fatlad-folk

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram