Þú skiptir máli er upplýsinga-, forvarna- og fræðslusíða sem hefur að geyma margt fróðlegt um málefni eins og fíkn, sjálfsvígsforvarnir, einelti og þær bataleiðir sem í boði eru.
Vefsíða: https://www.thuskiptirmali.is/
Staðsetning: Fjarþjónusta