Unglingamóttaka

Unglingmóttakan er fyrir fólk á aldrinum 15-20 ára. Markmið með unglingamóttöku er að vinna að bættum lífsgæðum og aðstæðum unglinga og ungs fólks. Reynt verður að sinna þörfum þeirra sem eiga við tilfinningaleg vandamál að stríða, kvíða, depurð, áfengis- og vímuefnavandamál, einelti, kynsjúkdóma eða vilja ræða getnaðarvarnir og kynlífsvandamál. Móttakan er á föstudögum frá kl. 15.00 til 16:00 á heilsugæslunni á Selfossi en einnig er hægt að senda fyrirspurnir í netpósti.

Vefsíða: https://www.hsu.is/starfsstodvar-hsu-2/selfoss-2/heilsugaeslustodin-selfossi/unglingamottaka/

Staðsetning: Suðurland

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram