Vin-athvarf

Vefsíða: https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/gedheilsa/vin/

Sími: 561 2721


Athvarf fyrir fólk með geðraskanir, rekið af Rauða krossinum í Reykjavík sem fræðslu- og batasetur sem er opið alla virka daga. Unnið er samkvæmt grundvallarmarkmiðum Rauða krossins með áherslu á mannúð og virðingu. Horft er á einstaklinginn og getu hans til sjálfshjálpar og sjálfsvirðingar. Veittur er stuðningur og ráðgjöf með áherslu á tengsl og samspil. Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr endurinnlögnum á geðdeildir, efla þekkingu okkar og annarra á málefnum geðsjúkra og skapa umhverfi þar sem gagnkvæm virðing og traust ríkir og tekið er tillit til hvers og eins.

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram