Vopnabúrið var sett á fót í byrjun árs 2021 sem úrræði fyrir fjölskyldur, börn og ungmenni sem glíma við fjölþættan vanda. Kveikjan af þeirri hugmynd varð til vegna þess veruleika sem fjölskyldur glíma við t.a.m. miklum biðtíma eftir úrræðum, vöntun á samþættri þjónustu, snemmtækri íhlutun og síðast en ekki síst vöntun á sérsniðnum úrræðum fyrir hvern og einn þar sem styrkleikar einstaklinga fá að njóta sín. Aðsetur: Bæjarhraun 2, 220 Hafnarfjörður.
Sími: 770 0727
Netfang: vopnaburid@vopnaburid.is
Vefsíða: vopnaburid.is
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið