Aðstoð eftir afplánun - Rauði Krossinn

Aðstoð eftir afplánun er verkefni ætlað fólki sem hefur lokið afplánun eða er í afplánun. Það er margt sem þarf að huga að þegar fangelsisvist lýkur og mikilvægt að hafa stuðning þegar svo miklar breytingar verða. Sjálfboðaliða er ætlað að aðstoða einstaklinginn við ýmislegt er varðar daglegt líf og þær breytingar sem verða við það að ljúka afplánun, s.s. húsnæðis- og atvinnuleit, viðtöl við félagsráðgjafa, skipulagningu fjármála, efla félagslegt öryggi og öðlast tiltrú á eigin getu sem áhrifavalds í eigin lífi.

Netfang: eftirafplanun@redcross.is 

Vefsíða: https://www.raudikrossinn.is

Sími: 786 7133 / 570 4062

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram