Átröskunarteymið er hluti af göngudeild geðsviðs Landspítala og hefur sérhæft sig í meðferð fullorðinna einstaklinga með átraskanir. Teymið er stöðugt að þróa meðferðarúrræðin sín og leitast við að veita bestu mögulegu meðferð. Teymið byggir á samvinnu við fjölskyldur og umhverfi þess sem glímir við átröskun en það veitir þjónustu á göngudeild og dagdeild og hefur meðferð eftir greiningarviðtal.
Sími: 543 4600
Vefsíða: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/teymi-/atroskunarteymi-landspitala/
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið