Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Meðferðarheimili Barnaverndastofu á landsbyggðinni

Meðferðarheimili fyrir börn sem hafa verið í afbrotum, sýna alvarlegan hegðunarvanda og/eða talin vera í vímuefnaneyslu.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta barna og ungmenna

Sálfræðiþjónusta er ætluð börnum og ungmennum.

Sjá nánar
HVE barnasálfræðingar

Þjónustan barnasálfræðings á HVE nær til allra sveitarfélaga.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta á heilsugæslustöðvum á Vesturlandi

Sálfræðingar á heilsugæslustöðvum HVE sinna meðferð barna og fjölskyldna þeirra.

Sjá nánar
Heilsugæslan – sálfræðiþjónusta fyrir börn og unglinga

Sálfræðiþjónusta á heilsugæslunni.

Sjá nánar
Vinakot

Búsetuúrræði, heimaþjónusta og inngripsteymi ætlað börnum og ungmennum sem eru að glíma við fjölþættan vanda.

Sjá nánar
BUGL

Margvísleg þjónusta fyrir börn og unglinga með geð- og þroskaraskanir.

Sjá nánar
Foreldrar meðganga barn – FMB teymið

Þjónusta fyrir foreldra með alvarlegan geðrænan vanda sem eiga von á barni.

Sjá nánar
Þroska- og hegðunarstöð (ÞHS)

Greining, ráðgjöf, meðferð og fræðsla vegna frávika í þroska barna.

Sjá nánar
Félagsþjónusta sveitarfélaga

Félagsþjónusta veitir börnum og fjölskyldum þeirra félagslega aðstoð.

Sjá nánar
ADHD samtökin

Markmið samtakanna er að bæta almenn lífsgæði fólks með athyglisbrest eða ofvirkni.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta barna – SÁÁ

Sálfræðiþjónusta fyrir börn sem búa á heimilum þar sem er áfengis- og vímuefnaneysla.

Sjá nánar
Foreldrahús

Sálfræðiþjónusta og ráðgjöf fyrir börn og unglinga og stuðningur fyrir fjölskylduna.

Sjá nánar
Meðferðarstöð ríkisins – Stuðlar

Móttaka í bráðatilvikum fyrir börn vegna meintra afbrota eða alvarlegra hegðunarerfiðleika.

Sjá nánar
Meðferðardeild

Ítarleg greining á hegðun, þroska, félagslegri hæfni og aðstæðum barna.

Sjá nánar
Neyðarvistun

Barnaverndarnefndir geta bráðvistað börn vegna meintra afbrota eða alvarlegra hegðunarerfiðleika.

Sjá nánar
Barnahús

Sinnir málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni eða ofbeldi.

Sjá nánar
Umboðsmaður barna

Vinnur að bættum hag barna, stendur vörð um þarfir og réttindi þeirra.

Sjá nánar
Fjölkerfameðferð (MST)

Meðferðarúrræði fyrir fjölskyldur barna sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda.

Sjá nánar
Einstök börn

Stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma og skerðingar.

Sjá nánar
BUGL

Margvísleg þjónusta fyrir börn og unglinga með geð- og þroskaraskanir.

Sjá nánar
Litla Kvíðameðferðarstöðin

Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta fyrir börn, unglinga og ungmenni.

Sjá nánar
Vinakot

Úrræði fyrir börn og unglinga með fjölþættan vanda, langtíma- og skammtímavistun ásamt hvíldarinnlögn.

Sjá nánar
Átröskunarteymi Landspítalans

Sérhæft teymi göngudeildar sem sinnir málum barna og unglinga með átröskun.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram