Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Hringsjá

Náms- og starfsendurhæfing.

Sjá nánar
Janus endurhæfing

Starfs- og atvinnuendurhæfing.

Sjá nánar
Karlasmiðja

Karlasmiðja er fyrir karlmenn á aldrinum 25 til 45 ára sem hafa verið atvinnulausir til lengri tíma.

Sjá nánar
Kvennasmiðja

Kvennasmiðjan er fyrir einstæðar mæður á aldrinum 22 til 45 ára.

Sjá nánar
Endurhæfing geðsviðs LSH

Endurhæfing fólks með geðsjúkdóma.

Sjá nánar
Hlutverkasetur

Umgjörð, hvatning og stuðningur fyrir þá sem vilja viðhalda virkni á markvissan hátt eða auka lífsgæðin.

Sjá nánar
Starfsendurhæfing Vestfjarða

Veitir einstaklingum endurhæfingu til atvinnuþátttöku í heimabyggð.

Sjá nánar
Sálfræðingar

Sálfræðingur á Vestfjörðum.

Sjá nánar
Hugarafl

Starfrækt fyrir alla þá sem hafa gengið í gegnum andlegar áskoranir og aðstandendur þeirra.

Sjá nánar
Starfsendurhæfing Norðurlands

Veitir einstaklingum starfsendurhæfingu sem hafa verið utan atvinnuþátttöku.

Sjá nánar
Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur

Starfsendurhæfing fyrir þá sem eru með skerta starfsgetu.

Sjá nánar
Miðjan

Hæfing og dagþjónusta sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstalkings.

Sjá nánar
Klúbburinn Strókur

Athvarf, félagsskapur, virkni, úrræði og endurhæfing.

Sjá nánar
Björgin – Geðræktarmiðstöð Suðurnesja

Endurhæfingarúrræði og athvarf fyrir fólk með geðheilsuvanda.

Sjá nánar
Samvinna starfsendurhæfingar – Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Hlutverk miðstöðvarinnar er að efla sí- og endurmenntun, sem og að auka lífsgæði, og efla þannig einstaklinga og atvinnulíf.

Sjá nánar
Birta – Starfsendurhæfing Suðurlands

Birta þjónustar einstaklinga sem vilja styrkja stöðu sína með það að markmiði að komast aftur út á vinnumarkaðinn.

Sjá nánar
Starfsendurhæfing Austurlands

Veitir starfsendurhæfingu einstaklingum með heilsubrest sem standa utan vinnumarkaðar.

Sjá nánar
Starfsendurhæfing Vesturlands

Sinnir þverfaglegri starfsendurhæfingu á Vesturlandi.

Sjá nánar
VIRK

Þjónusta fyrir einstaklinga sem búa við skerta starfsgetu vegna heilsubrests.

Sjá nánar
Endurhæfingarlífeyrir

Ætlað þeim sem eru óvinnufærir vegna sjúkdóma eða slysa og eru í endurhæfingu.

Sjá nánar
Karlameðferð

Meðferð fyrir menn yngri en 55 ára sem hafa ekki farið í meðferð áður.

Sjá nánar
Landsspítali – geðsvið

Almenn og sérhæfð geðheilbrigðisþjónusta, margar ólíkar deildir.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram