Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Dvöl

Athvarf fyrir geðfatlaða.

Sjá nánar
Heimsóknarvinir

Sjálfboðaliðar sem heimsækja fólk á heimili þess, stofnanir, sambýli og dvalar- og hjúkrunarheimili.

Sjá nánar
Símavinir

Símavinir talast við í síma tvisvar í viku og spjalla í hálftíma í senn um daginn og veginn.

Sjá nánar
Klúbburinn Strókur

Athvarf, félagsskapur, virkni, úrræði og endurhæfing.

Sjá nánar
Geðræktarmiðstöðin Batasetur Suðurlands

Batasetrið er fyrir fólk sem vill góðan félagskap og stunda geðrækt af einhverju tagi.

Sjá nánar
Ásheimar

Samastaður fólks sem vill rækta sinn innri mann í góðum félagsskap.

Sjá nánar
Unghugar Grófarinnar – Geðverndarmiðstöðvar

Félagsskapur fyrir einstaklinga sem glíma við geðræn vandamál eða félagslega einangrun.

Sjá nánar
GSA-samtökin

Félagsskapur fólks sem hefur fengið lausn á vandamálum sínum tengdum mat.

Sjá nánar
SLAA

Samtök fyrir þá sem vilja aðstoð sem eru haldnir ástar- og/eða kynlífsfíkn.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram