Athvarf fyrir fólk með geðraskanir sem er fræðslu- og batasetur.
Umgjörð, hvatning og stuðningur fyrir þá sem vilja viðhalda virkni á markvissan hátt eða auka lífsgæðin.
Úrræði fyrir börn og unglinga með fjölþættan vanda, langtíma- og skammtímavistun ásamt hvíldarinnlögn.
Upplýsingagátt fyrir ungt fólk með hagnýtan fróðleik og hægt er að senda inn nafnlausar spurningar.
Upplýsinga-, forvarna- og fræðslusíða með fróðleik um fíkn, sjálfsvígsforvarnir, einelti og bataleiðir.