Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Vin-athvarf

Athvarf, sem er fræðslu- og batasetur, fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Ný dögun

Stuðningur við þá sem eiga um sárt að binda vegna ástvinamissis.

Sjá nánar
Hlutverkasetur

Umgjörð, hvatning og stuðningur fyrir þá sem vilja viðhalda virkni á markvissan hátt eða auka lífsgæðin.

Sjá nánar
Meðferðarstöðin Vík

Meðferðin tekur við eftir afeitrun á Vogi, sérhæfð meðferðarúrræði.

Sjá nánar
Geðhvarfateymi

Einbeitir sér að þjónustu við nýgreinda einstaklinga með geðhvörf.

Sjá nánar
PÍETA samtökin

Forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og viðtöl hjá fagfólki.

Sjá nánar
Vinakot

Úrræði fyrir börn og unglinga með fjölþættan vanda, langtíma- og skammtímavistun ásamt hvíldarinnlögn.

Sjá nánar
Tölvu- og netfíkn

Upplýsingavefur, ráðleggingar og úrræði varðandi tölvufíkn.

Sjá nánar
Áttavitinn

Upplýsingagátt fyrir ungt fólk með hagnýtan fróðleik sem svarar auk þess nafnlausum fyrirspurnum.

Sjá nánar
Embætti landlæknis – Þjóð gegn þunglyndi

Heimasíða með fróðleik um þunglyndi og kvíða.

Sjá nánar
Heilsuvera

Vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar.

Sjá nánar
Þú skiptir máli

Upplýsinga-, forvarna- og fræðslusíða með fróðleik um fíkn, sjálfsvígsforvarnir, einelti og bataleiðir.

Sjá nánar
Hugrún

Félag sem hefur það markmið að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og auka samfélagslega vitund.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram