Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Al-Anon Aðstandendur áfengis- og vímuefnasjúkra

Hjálpar fjölskyldum og vinum alkóhólista.

Sjá nánar
CoDa

Samtök meðvirkra sem vilja bætt samskipti.

Sjá nánar
Unghugar Grófarinnar – Geðverndarmiðstöðvar

Félagsskapur fyrir einstaklinga sem glíma við geðræn vandamál eða félagslega einangrun.

Sjá nánar
Alateen

Samtök unglinga sem hafa orðið fyrir áhrifum af drykkju ættingja eða náins vinar.

Sjá nánar
SLAA

Samtök fyrir þá sem vilja aðstoð sem eru haldnir ástar- og/eða kynlífsfíkn.

Sjá nánar
GA-samtökin

Einstaklingar sem deila með sér reynslu og hjálpa öðrum að ná bata á spilafíkn.

Sjá nánar
AA samtökin á Íslandi

Hjálp við áfengis- og vímuefnafíkn.

Sjá nánar
Narcotics Anonymours – NA

NA eru samtök eiturlyfjafíkla.

Sjá nánar
OA-samtökin

Samtök fyrir alla sem vilja losna undan matarfíkn.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram