Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Fíknimeðferð

Áhersla er lögð á þjónustu fyrir einstaklinga með alvarlegan fíkni- og geðvanda.

Sjá nánar
Fulltrúi notenda – geðsvið LSH

Á geðsviði LSH starfar maður sem hefur reynslu af því að vera í hlutverki sjúklings inni á geðdeild.

Sjá nánar
Sjúkrahúsið á Akureyri

Sérhæfð geðdeild.

Sjá nánar
Landsspítali – geðsvið

Almenn og sérhæfð geðheilbrigðisþjónusta, margar ólíkar deildir.

Sjá nánar
Geðhvarfateymi

Einbeitir sér að þjónustu við nýgreinda einstaklinga með geðhvörf.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram