Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Þjóðkirkjan

Þjóðkirkjan er opin öllum, allir eiga aðgang að þjónustu hennar og eru ekki krafðir um trúarafstöðu.

Sjá nánar
Geðlæknar

Geðlæknar hjá Domus Mentis Geðheilsustöð.

Sjá nánar
Vin-athvarf

Athvarf, sem er fræðslu- og batasetur, fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Laut-athvarf

Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr fordómum og auka lífsgæði þeirra sem eiga við geðræna sjúkdóma að stríða.

Sjá nánar
CoDa

Samtök meðvirkra sem vilja bætt samskipti.

Sjá nánar
Endurhæfing geðsviðs LSH

Endurhæfing fólks með geðsjúkdóma.

Sjá nánar
Geðverndarfélag Íslands

Félag fagfólks, geðlækna, geðhjúkrunarfræðinga, félagsráðgjafa, presta og fleiri sem láta sig geðheilbrigði varða.

Sjá nánar
Klúbburinn Geysir

Tilgangur klúbbsins er að virkja félaga sína til þátttöku í samfélaginu.

Sjá nánar
Hugarafl

Starfrækt fyrir alla þá sem hafa gengið í gegnum andlegar áskoranir og aðstandendur þeirra.

Sjá nánar
Hlutverkasetur

Umgjörð, hvatning og stuðningur fyrir þá sem vilja viðhalda virkni á markvissan hátt eða auka lífsgæðin.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða – Patreksfjörður

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu.

Sjá nánar
Grófin Geðrækt

Geðverndarmiðstöð með áherslu á að einstaklingurinn taki ábyrgð á eigin bata.

Sjá nánar
Heimsóknarvinir

Sjálfboðaliðar sem heimsækja fólk á heimili þess, stofnanir, sambýli og dvalar- og hjúkrunarheimili.

Sjá nánar
Stígamót á staðinn

Ráðgjöf á völdum stöðum utan höfuðborgarsvæðisins.

Sjá nánar
Miðjan

Hæfing og dagþjónusta sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstalkings.

Sjá nánar
Unglingamóttaka

Markmiðið er að vinna að bættum lífsgæðum og aðstæðum ungs fólks.

Sjá nánar
Björgin – Geðræktarmiðstöð Suðurnesja

Endurhæfingarúrræði og athvarf fyrir fólk með geðheilsuvanda.

Sjá nánar
Geðræktarmiðstöðin Batasetur Suðurlands

Batasetrið er fyrir fólk sem vill góðan félagskap og stunda geðrækt af einhverju tagi.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða – Ísafjörður

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu.

Sjá nánar
Starfsendurhæfing Austurlands

Veitir starfsendurhæfingu einstaklingum með heilsubrest sem standa utan vinnumarkaðar.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands – HVE

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu.

Sjá nánar
Sálfræðingar

Sálfræðiþjónusta.

Sjá nánar
Heilsueflandi heimsóknir til aldraðra

Heilsueflandi heimsóknir eru hugsaðar sem fyrirbyggjandi heilsuvernd.

Sjá nánar
Geðheilsuteymi vestur

Geðheilsuteymi er fyrir einstaklinga sem greindir eru með geðsjúkdóma og þurfa á þverfaglegri aðstoð.

Sjá nánar
Geðheilsuteymi austur

Geðheilsuteymið er fyrir þá sem þurfa meiri og sérhæfðari þjónustu en er veitt á heilsugæslustöðvum.

Sjá nánar
Landsspítali – geðsvið

Almenn og sérhæfð geðheilbrigðisþjónusta, margar ólíkar deildir.

Sjá nánar
VIRK

Þjónusta fyrir einstaklinga sem búa við skerta starfsgetu vegna heilsubrests.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta barna – SÁÁ

Sálfræðiþjónusta fyrir börn sem búa á heimilum þar sem er áfengis- og vímuefnaneysla.

Sjá nánar
Laugarásinn – meðferðargeðdeild

Sérhæfð deild á geðsviði Landspítalans fyrir ungt fólk.

Sjá nánar
Heilsugæslustöðvar

Heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu.

Sjá nánar
Læknavaktin

Sérfræðingar í heimilislækningum.

Sjá nánar
Hjálparsími Rauða kross Íslands

Hjálparsími Rauða krossins veitir ráðgjöf fyrir fólk með andlega örðugleika eða í sjálfsvígshugleiðingum.

Sjá nánar
Hugarafl – Unghugar

Hópur sem mætir þörfum ungs fólks sem hefur upplifað andlegar áskoranir.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram