Fyrir fólk sem vegna veikinda eða annarra tímabundinna aðstæðna býr við skert lífsgæði.
Fyrir fólk sem vegna veikinda eða annarra tímabundinna aðstæðna býr við skert lífsgæði.
Hæfing og dagþjónusta sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstalkings.
Endurhæfingarúrræði og athvarf fyrir fólk með geðheilsuvanda.
Batasetrið er fyrir fólk sem vill góðan félagskap og vilja stunda geðrækt af einhverju tagi.