Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Vin-athvarf

Athvarf, sem er fræðslu- og batasetur, fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Laut-athvarf

Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr fordómum og auka lífsgæði þeirra sem eiga við geðræna sjúkdóma að stríða.

Sjá nánar
Hlutverkasetur

Umgjörð, hvatning og stuðningur fyrir þá sem vilja viðhalda virkni á markvissan hátt eða auka lífsgæðin.

Sjá nánar
Miðjan

Hæfing og dagþjónusta sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstalkings.

Sjá nánar
Félagsþjónusta – Búsetusvið Akureyrarbæjar

Tekur á móti umsóknum um búsetu á áfangaheimili fyrir fatlað fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Klúbburinn Strókur

Athvarf, félagsskapur, virkni, úrræði og endurhæfing.

Sjá nánar
Grófin Geðrækt

Geðverndarmiðstöð með áherslu á að einstaklingurinn taki ábyrgð á eigin bata.

Sjá nánar
Fulltrúi notenda – geðsvið LSH

Á geðsviði LSH starfar maður sem hefur reynslu af því að vera í hlutverki sjúklings inni á geðdeild.

Sjá nánar
Ásheimar

Samastaður fólks sem vill rækta sinn innri mann í góðum félagsskap.

Sjá nánar
HVER – Athvarf fyrir fólk með geðraskanir

Athvarf fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) – Akureyri

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu og býður upp á sálfélagslega þjónusta.

Sjá nánar
Laut

Athvarf fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Heilsugæslan – sálfræðiþjónusta fyrir börn og unglinga

Sálfræðiþjónusta á heilsugæslunni.

Sjá nánar
Unghugar Grófarinnar – Geðverndarmiðstöðvar

Félagsskapur fyrir einstaklinga sem glíma við geðræn vandamál eða félagslega einangrun.

Sjá nánar
BUGL

Margvísleg þjónusta fyrir börn og unglinga með geð- og þroskaraskanir.

Sjá nánar
Foreldrar meðganga barn – FMB teymið

Þjónusta fyrir foreldra með alvarlegan geðrænan vanda sem eiga von á barni.

Sjá nánar
DAM teymi Hvítabandsins

Teymið sinnir einstaklingum með persónuleikaraskanir, langvarandi kvíða og þunglyndi.

Sjá nánar
Bataskóli Íslands

Nám ætlað fólki með geðrænar áskoranir, aðstandendum þeirra og fólki á heilbrigðis- og velferðarsviði.

Sjá nánar
BUGL

Margvísleg þjónusta fyrir börn og unglinga með geð- og þroskaraskanir.

Sjá nánar
Vinakot

Úrræði fyrir börn og unglinga með fjölþættan vanda, langtíma- og skammtímavistun ásamt hvíldarinnlögn.

Sjá nánar
Bráðaþjónusta geðsviðs

Fólk getur leitað á bráðatöku með áríðandi mál af geðrænum toga.

Sjá nánar
Miklabraut 20

Búsetukjarni fyrir geðfatlaða karla með miklar og flóknar þjónustuþarfir.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram