Athvarf fyrir fólk með geðraskanir sem er fræðslu- og batasetur.
Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr fordómum og auka lífsgæði þeirra sem eiga við geðræna sjúkdóma að stríða.
Umgjörð, hvatning og stuðningur fyrir þá sem vilja viðhalda virkni á markvissan hátt eða auka lífsgæðin.
Hæfing og dagþjónusta sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstalkings.
Tekur á móti umsóknum um búsetu á áfangaheimili fyrir fatlað fólk með geðraskanir.
Geðverndarmiðstöð með áherslu á að einstaklingurinn taki ábyrgð á eigin bata.
Á geðsviði LSH starfar maður sem hefur reynslu á að vera í hlutverki sjúklings inni á geðdeild.
Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu, býður upp á sálfélagsleg þjónusta.
Félagsskapur fyrir einstaklinga sem glíma við geðræn vandamál eða félagslega einangrun.
Þjónustan er fyrir foreldra sem eiga von á barni með alvarlegan geðrænan vanda.
Teymið sinnir einstaklingum með persónuleikasarskanir, langvarandi kvíða og þunglyndi.
Nám ætlað fólki með geðrænar áskoranir, aðstandendum þeirra og fólki á heilbrigðis- og velferðarsviði.