Geðlæknir.
Fyrir einstaklinga sem eru með greindan geðsjúkdóm og þurfa á sérhæfðri þjónustu að halda.
Áhersla er lögð á þjónustu fyrir einstaklinga með alvarlegan fíkni- og geðvanda.
Búsetuúrræði, heimaþjónusta og inngripsteymi ætlað börnum og ungmennum sem eru að glíma við fjölþættan vanda.
Ætlað þeim sem eru óvinnufærir vegna sjúkdóma eða slysa og eru í endurhæfingu.
Geðheilsuteymi er fyrir einstaklinga sem greindir eru með geðsjúkdóma og þurfa á þverfaglegri aðstoð.
Sérútbúinn bíll sem aðstoðar fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefnafíknar og/eða sjúkdóma.