Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Geðlæknar

Geðlæknar hjá Domus Mentis Geðheilsustöð.

Sjá nánar
Dvöl

Athvarf fyrir geðfatlaða.

Sjá nánar
Lýðheilsusetrið Ljósbrot

Lýðheilsusetur fyrir ungt fólk.

Sjá nánar
Endurhæfing geðsviðs LSH

Endurhæfing fólks með geðsjúkdóma.

Sjá nánar
Geðheilsuteymi

Fyrir einstaklinga sem eru með greindan geðsjúkdóm og þurfa á sérhæfðri þjónustu að halda.

Sjá nánar
Fíknimeðferð

Áhersla er lögð á þjónustu fyrir einstaklinga með alvarlegan fíkni- og geðvanda.

Sjá nánar
HVER – Athvarf fyrir fólk með geðraskanir

Athvarf fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Vinakot

Búsetuúrræði, heimaþjónusta og inngripsteymi ætlað börnum og ungmennum sem eru að glíma við fjölþættan vanda.

Sjá nánar
Endurhæfingarlífeyrir

Ætlað þeim sem eru óvinnufærir vegna sjúkdóma eða slysa og eru í endurhæfingu.

Sjá nánar
Geðheilsuteymi vestur

Geðheilsuteymi er fyrir einstaklinga sem greindir eru með geðsjúkdóma og þurfa á þverfaglegri aðstoð.

Sjá nánar
Geðhvarfateymi

Einbeitir sér að þjónustu við nýgreinda einstaklinga með geðhvörf.

Sjá nánar
Einstök börn

Stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma og skerðingar.

Sjá nánar
Laugarásinn – meðferðargeðdeild

Sérhæfð deild á geðsviði Landspítalans fyrir ungt fólk.

Sjá nánar
Borgarverðir

Sérútbúinn bíll sem aðstoðar fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefnafíknar og/eða sjúkdóma.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram