Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Fíknimeðferð

Áhersla er lögð á þjónustu fyrir einstaklinga með alvarlegan fíkni- og geðvanda.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) – Akureyri

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu og býður upp á sálfélagslega þjónusta.

Sjá nánar
Sjúkrahúsið á Akureyri

Sérhæfð geðdeild.

Sjá nánar
Göngudeild SÁÁ á Akureyri

Sinnir ráðgjöf og greiningu fyrir áfengis- og vímuefnasjúka.

Sjá nánar
VIRK

Þjónusta fyrir einstaklinga sem búa við skerta starfsgetu vegna heilsubrests.

Sjá nánar
Von

Göngudeild SÁÁ, fjölbreytt starfsemi í þágu áfengis- og vímuefnasjúklinga og fjölskyldna þeirra.

Sjá nánar
Átröskunarteymið

Átröskunarteymið sérhæfir sig í meðferð fullorðinna einstaklinga með átröskun.

Sjá nánar
ADHD teymi

Sinnir greiningu og fyrstu meðferð fyrir þá sem greinast með ADHD.

Sjá nánar
Þroska- og hegðunarstöð (ÞHS)

Greining, ráðgjöf, meðferð og fræðsla vegna frávika í þroska barna.

Sjá nánar
Meðferðarstöð ríkisins – Stuðlar

Móttaka í bráðatilvikum fyrir börn vegna meintra afbrota eða alvarlegra hegðunarerfiðleika.

Sjá nánar
Meðferðardeild

Ítarleg greining á hegðun, þroska, félagslegri hæfni og aðstæðum barna.

Sjá nánar
Litla Kvíðameðferðarstöðin

Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta fyrir börn, unglinga og ungmenni.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram