Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða – Patreksfjörður

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða – Ísafjörður

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Austurlands – HSA

Heilsugæslan sinnir öllum erindum geðheilsu sem er ekki bráð lífshætta og beinir fólki áfram í viðeigandi farveg.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands – HVE

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu.

Sjá nánar
Heilsugæslustöðvar

Heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu.

Sjá nánar
Fjórðungssjúkrahús Akureyrar

Sjúkrahúsið á Akureyri.

Sjá nánar
VoR – Vettvangs- og ráðgjafarteymi

Aðstoð fyrir heimilislaust fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefna og/eða geðsjúkdóma.

Sjá nánar
Borgarverðir

Sérútbúinn bíll sem aðstoðar fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefnafíknar og/eða sjúkdóma.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram