Félagsþjónusta – Búsetusvið Akureyrarbæjar

Búsetusvið tekur á móti umsóknum um búsetu á áfangaheimili fyrir fatlað fólk með geðraskanir. Auk þess er hægt að sækja um félagslega heimaþjónustu, liðveislu og ráðgjöfina heim.

Sími: 460 1410

Netfang: afgreidslabusetusvid@akureyri.is

Vefsíða: https://www.akureyri.is/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/thjonusta-vid-fullordna-felagsthjonusta

Staðsetning: Norðurland

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram