Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Ungfrú Ragnheiður

Skaðaminnkandi verkefni sem nær til heimilislausra einstaklinga og þeirra sem nota vímuefni í æð.

Sjá nánar
VoR – Vettvangs- og ráðgjafarteymi

Aðstoð fyrir heimilislaust fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefna og/eða geðsjúkdóma.

Sjá nánar
Smáhýsi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Öruggt húsnæði fyrir einstaklinga og pör sem eiga í erfiðum með íbúðarleit vegna áfengis- og/eða vímuefnaneyslu.

Sjá nánar
Borgarverðir

Sérútbúinn bíll sem aðstoðar fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefnafíknar og/eða sjúkdóma.

Sjá nánar
Njálsgata

Heimili fyrir heimilislausa karla með miklar og flóknar þjónustuþarfir.

Sjá nánar
Hringbraut

Íbúðir fyrir heimilislausa einstaklinga með miklar og flóknar þjónustuþarfir, sérstaklega ætlaðar konum.

Sjá nánar
Draumasetrið

Pláss fyrir 41 einstaklinga, bæði konur og karla, íbúar borga fyrir leigu og fæði.

Sjá nánar
Gistiskýlið á Lindargötu

Neyðarathvarf fyrir 25 heimilislausa karla sem gista eina nótt í senn og þurfa hvorki að greiða fyrir gistingu né fæðu.

Sjá nánar
Konukot

Neyðarathvarf fyrir heimilislausar konur, rými fyrir 12.

Sjá nánar
Gistiskýli við Grandagarð

Neyðarskýli fyrir 15 heimilislausa karlmenn undir 30 ára sem glíma við áfengis- og vímuefnavanda.

Sjá nánar
Kaffistofa Samhjálpar

Kaffistofa fyrir heimilislausa, frí máltíð milli 10-14.

Sjá nánar
Barka-samtökin

Pólsk samtök sem aðstoða erlenda utangarðsmenn.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram