Hvernig á eiginlega að hugleiða? Sterkari út í lífið er smáforrit sem inniheldur fjöldann allan af öflugum hugleiðsluæfingum í mismunandi lengdum fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Þær skiptast í tvo flokka ásamt öndunaræfingum; núvitund (hugleiðslur sem hafa t.d. góð áhrif á streitu og kvíða), samkennd (hugleiðslur sem styrkja sjálfsmyndina í heild og eru róandi fyrir taugakerfið) og slökunaræfingar (sem færa ró í líkamann, slaka á vöðvum og geta t.d. verið gagnlegar fyrir svefn).
Vefsíða: https://sterkariutilifid.is/app/